Hjallastefnan er kærleiksmiðuð og skapandi lýðræðisstefna

Hjallastefnan velur að starfrækja
sjálfstæða leik- og grunnskóla til
að valdefla konur og kvennastörf
og auka fjölbreytni í skólastarfi.
Sem jafnréttisfélag höfum við
barist fyrir því að sama fjármagn
fylgi til hvers barns svo foreldrar
njóti valfrelsis, óháð fjárhagsstöðu sinni.

Fréttir

Hjallastefnan og Ölfus semja um rekstur leikskólans Bergheima

Skólastýru ferð á Húsavík: Vakning hins kvenlega máttar!

Skólastýrur allra 17 skóla Hjallastefnunnar og stjórnendur komu saman í sælunni á Húsavík og sóttu vinnustofuna „Finndu mátt þinn og raungerðu sýn þína: Tímamótavinnustofa til vakningar kvenna“ undir handleiðslu Ingibjargar Stefánsdóttur 🌞

Nýr þáttur hlaðvarpsins Hjallastefnan heima er kominn út

Kærleiksríkur agi 

„Hjallastefnan hafnar vinnubrögðum sem steypa alla í sama mót og ýta stöðugt undir samanburð og samkeppni. Þess í stað er borin virðing fyrir fjölbreytileika okkar og þeim ólíku tækifærum sem okkur hafa gefist.“

Margrét Pála, höfundur Hjallastefnunnar

Rannsóknir á Hjallastefnustarfi benda til eftirfarandi:

Sjá fleiri rannsóknir á Hjallastefnunni

Algengar spurningar