Hjallastefnan er kærleiksmiðuð og skapandi lýðræðisstefna

Hjallastefnan velur að starfrækja
sjálfstæða leik- og grunnskóla til
að valdefla konur og kvennastörf
og auka fjölbreytni í skólastarfi.
Sem jafnréttisfélag höfum við
barist fyrir því að sama fjármagn
fylgi til hvers barns svo foreldrar
njóti valfrelsis, óháð fjárhagsstöðu sinni.

Fréttir

Jóga í Hjallastefnunni

Formlega tekið við rekstrinum í Glasgow

Ásthildur bæjarstjóri heimsækir Hólmasól

Hjallastefnan nemur land í Glasgow

Gestagangur hjá Hjallastefnunni á þessu skólaári

Hjallastefnan hefur í vetur tekið á móti meira en 270 gestum auk fjölda fjölmiðla í 35 heimsóknum.

Sumarskóli á Vífilsstöðum 2018

Sumarskóli Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum hefst 11. júní og stendur til 17. ágúst 2018.

Susan Polgar í heimsókn á Laufásborg

Susan Polgar í heimsókn á Laufásborg

„Hjallastefnan hafnar vinnubrögðum sem steypa alla í sama mót og ýta stöðugt undir samanburð og samkeppni. Þess í stað er borin virðing fyrir fjölbreytileika okkar og þeim ólíku tækifærum sem okkur hafa gefist.“

Margrét Pála, höfundur Hjallastefnunnar

Rannsóknir á Hjallastefnustarfi benda til eftirfarandi:

Sjá fleiri rannsóknir á Hjallastefnunni

Foreldrafræðsla

Fjölskyldur í gæðaþróun

Foreldrar eru frábærir

Algengar spurningar