Hjallastefnan er kærleiksmiðuð og skapandi lýðræðisstefna

Hjallastefnan velur að starfrækja
sjálfstæða leik- og grunnskóla til
að valdefla konur og kvennastörf
og auka fjölbreytni í skólastarfi.
Sem jafnréttisfélag höfum við
barist fyrir því að sama fjármagn
fylgi til hvers barns svo foreldrar
njóti valfrelsis, óháð fjárhagsstöðu sinni.

Fréttir

Í dag hófst skólastarf í leik- og grunnskólum Hjallastefnunnar

Samfélag Hjallastefnunnar hefur tekið höndum saman í því verkefni sem blasir við okkur á komandi vikum, en við búum svo vel að eiga framúrskarandi skólastjóra, starfsfólk sem og foreldra sem öll sem eitt ganga í takt með okkur og við erum óendanlega þakklát fyrir

Tveir leikskólar ekki opnir í dag

Barnaskólar Hjallastefnunnar

„Hjallastefnan hafnar vinnubrögðum sem steypa alla í sama mót og ýta stöðugt undir samanburð og samkeppni. Þess í stað er borin virðing fyrir fjölbreytileika okkar og þeim ólíku tækifærum sem okkur hafa gefist.“

Margrét Pála, höfundur Hjallastefnunnar

Rannsóknir á Hjallastefnustarfi benda til eftirfarandi:

Sjá fleiri rannsóknir á Hjallastefnunni

Foreldrafræðsla

Fjölskyldur í gæðaþróun

Foreldrar eru frábærir

Algengar spurningar