Hjallastefnan býður upp á þrjá barnaskóla á höfuðborgarsvæðinu fyrir börn á aldrinum 5–10 ára; Barnaskólinn í Reykjavík, Barnaskólinn í Garðabæ og Barnaskólinn í Hafnafirði.

Allt sem gerist í þessum skólunum byggir á hugsjónum Hjallastefnunnar sem súast um persónuþroska hvers barns. Hugmyndafræði Hjallastefnunnar á grunnskólastigi er í fullum samhljómi við lög um grunnskóla og aðalnámskrá grunnskóla. Rannsóknir hafa sýnt að Hjallastefnu börn mælast ávallt jafnvíg og fremri á sumum sviðum en samanburðarhópar úr öðrum skólum.

Reykjavík

Barnaskólinn í Reykjavík

Skólastýra: Linda Björk Sigmundardóttir

Sími: 555-7910

Tölvupóstfang: barnaskolinnrvk@hjalli.is

Heimilisfang: Skógarhlíð 6

Kynntu þér Barnaskólann í Reykjavík – Bæklingur – Smelltu hér

Garðabær

Barnaskólinn í Garðabæ

Skólastýra: Lovísa Lind Sigurjónsdóttir

Sími: 555-7710

Tölvupóstfang: barnaskolinngbr@hjalli.is

Heimilisfang: Vífilsstaðavegur 123

Kynntu þér Barnaskólann í Garðabæ – Bæklingur – Smelltu hér

Hafnarfjörður

Barnaskólinn í Hafnarfirði

Skólastýrur: Hildur Sæbjörg Jónsdóttir og Ruth Margrét Friðriksdóttir

Sími: 555-7610

Tölvupóstfang: barnaskolinnhfj@hjalli.is

Heimilisfang: Hjallabraut 55

Kynntu þér Barnaskólann í Hafnafirði – Smelltu hér