Jóga í Hjallastefnunni

Hjallastefnan býður upp á þrjá barnaskóla á höfuðborgarsvæðinu fyrir börn á aldrinum 5–10 ára; Barnaskólinn í Reykjavík, Barnaskólinn í Garðabæ og Barnaskólinn í Hafnafirði. Allt sem gerist í þessum skólunum byggir á hugsjónum Hjallastefnunnar sem súast um persónuþroska hvers barns.

Í Barnaskólanum í Reykjavík, sem staðsettur er við Öskjuhlíðina fögru, er boðið upp á jóga fyrir öll börn einu sinni í viku sem partur af íþrótta náminu. Þetta er gert til að þau læri nútvitund og að þau auki tengingnu við sig sjálf.

Í Hjallastefnunni tölum við um “að kjarna sig” sem þýðir að vera í kjarnanum sínum, tengja sig og finna sig aftur. Þau skilja þetta vel börnin.

Upplýsingar um barnaskólana okkar má finna hér.