Fjöldi heimsókna

Síðastliðið skólaár tók Hjallastefnan á móti 55 heimsóknum frá 19 mismunandi löndum. Við erum svo heppin að fá leikskólakennara, fjölmiðlafólk, skólafólk og gesti allstaðar að úr heiminum sem hafa áhuga því flotta starfi sem á heima í skólunum okkar.