Hjallastefnan – “Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022”

Hjallastefnan er á meðal 2,3% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og telst því “Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022”

Til að komast á listann þurfa fyrirtæki að hafa skilað ársreikningi og uppfylla ströng skilyrði. Fyrirtæki þurfa að hafa skilað jákvæðri afkomu á rekstrarárinu. Tekjur þurfa að hafa verið umfram 40 milljónir króna, eignir yfir 80 milljónir króna og eiginfjárhlutfall umfram 20 milljónir króna. Aðrir þættir eru jafnframt metnir af Viðskiptablaðinu og Keldunni. Til dæmis skil á ársreikningi.

Sjá nánar HÉR