Leikskólinn Barnaból á Skagaströnd auglýsir eftir starfsfólki

Viltu bætast í okkar frábæra hóp?

Viltu bætast í okkar frábæra Hjallastefnuhóp?

Leikskólinn Barnaból á Skagaströnd leitar eftir þremur öflugum leikskólakennurum í 100% starf frá 15. ágúst.

Við leitum að jákvæðum og lífsglöðum einstaklingum sem til eru í að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af gleði og kærleika.

Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á jafnrétti og lýðræði í skólastarfi.

Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa verður ráðið tímabundið í stöðuna.

Nánar um starfið á Alfred