Stjórn Hjallastefnunnar

Margrét Pála Ólafsdóttir

Margrét Pála er stofnandi Hjallastefnunnar.og stjórnarformaður Hjallastefnunnar.  Hún hefur áratuga reynslu af leik- og grunnskólastjórnun, námskeiðshaldi og kennslu og er höfundur Hjallastefnunnar. Hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1981, lauk diplóma í stjórnun frá sama skóla árið 1996, meistaragráðu í uppeldis- og kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands árið 2000 og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2011.

Matthias Matthiasson

Matthías hefur langa reynslu af verkefnum í skólakerfinu. Hann tók þátt frá upphafi í uppbyggingu Hjallastefnunnar ehf. sem kennari, skólasálfræðingur, skólastjóri og sem verkefnastjóri á miðlægri skrifstofu fyrirtækisins. Hann hefur einnig starfað og kennt við Kennaraháskóla Íslands, Háskóla Íslands og við Háskólann á Akureyri auk kennslu í almennum grunnskólum og í framhaldsskóla. Matthías starfar nú sem sálfræðingur hjá velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar.

Margrét Theodórsdóttir

Margrét  er skólastjóri og eigandi Tjarnarskóla sem hún setti á stofn árið 1985 í samstarfi við Maríu Sólveigu Héðinsdóttur. Hún var stofnaðili og stjórnarmaður í Samtökum sjálfstæðra skóla þar sem hún sat í fyrstu stjórn samtakanna. Margrét hefur áratuga reynslu af skólastarfi og þá sérstaklega af starfi sjálfstæðra skóla.

Svavar Halldórsson

 

 

 

 

 

 

 

Fundargerðir Stjórnar

Frá og með maí 2021 eru fundargerðir stjórnar aðgengilegar á heimasíðu Hjallastefnunnar. Starfsreglur stjórnar Hjallastefnunnar má kynna sér  hér: Starfsreglur stjórnar Hjallastefnan_07.04.21.docx.

01_Hjallastefnan_fundargerð 29.03.2021.docx

02_Hjallastefnan_fundargerð 07.04.2021.docx

03_Hjallastefnan_fundargerð 16.04.2021.docx

04_Hjallastefnan_fundargerð 21.04.2021.docx

05_Hjallastefnan_fundargerð 05.05.2021.docx

06_Hjallastefnan_fundargerð 19.05.2021

07_Hjallastefnan_fundargerð 02.06.2021

08_Hjallastefnan_fundargerð 16.06.2021

09_Hjallastefnan_fundargerð 07.07.2021

10_Hjallastefnan_fundargerð 11.08.2021

11_Hjallastefnan_fundargerð 22.09.2021

12_Hjallastefnan_fundargerð 20.10.2021

03.11.2021 Hjallastefnan_fundargerð

17.11.2021 Hjallatefnan_fundargerð 1

01.12.2021 Hjallastefnan_fundargerð

2021.12. Hjallastefnan_fundargerð 12.12.22

2022.01. Hjallastefnan_fundargerð 06.01.22

2022.01. Hjallastefnan_fundargerð12.01.22

2022.02. Hjallastefnan_fundargerð 09.02.22

2022.02. Hjallastefnan_fundargerð 23.02.22

2022.04. Hjallastefnan_fundargerð 20.04.22

2022.04. Hjallastefnan_fundargerð 20.04.22

2022.05. Hjallastefnan_fundargerð 04.05.22

2022.05. Hjallastefnan_fundargerð 18.05.22

2022.06. Hjallastefnan_fundargerð 15.06.22