Hjallastefnan is a compassion- oriented and creative democracy policy

Hjallastefnan velur að starfrækja sjálfstæða leik- og grunnskóla til að valdefla konur og kvennastörf og auka fjölbreytni í skólastarfi. Sem jafnréttisfélag höfum við barist fyrir því að sama fjármagn fylgi til hvers barns svo foreldrar njóti valfrelsis, óháð fjárhagsstöðu sinni.

Lesa um okkar sögu

„Skapandi hugsun, jafnréttisuppeldi, jákvæðni, agi, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir í námskrá Hjallastefnunnar sem við teljum að geti skipt sköpum í þroska þeirra einstaklinga sem okkur er treyst fyrir.“

Menntamálaráðherra

Rannsóknir á Hjallastefnustarfi

Sjá fleiri rannsóknir á Hjallastefnunni