Áfangi á Eyrarskjóli.

Hafist var handa í vor við viðbyggingu á Eyrasjóli, leikskóla Hjallastefnunnar á Ísafirði og í vikunni var reisugildi og áfanganum fagnað. Í apríl að næsta ári á að vera búið að taka allan skólann í gegn og verður hann þá sem nýr og er mikil tilhlökkun hjá okkur öllum.