Leikskólinn Ásar í Garðabæ lokar einum kjarna vegna Covid 19 smits.

Í leikskólanum Ásum í Garðabæ er komið upp Covid 19 smit.  Einum kjarna á leikskólanum hefur verið lokað.
Stjórnendur leikskólans eru í góðri samvinnu við smitrakningarteymið og fylgir ráðum í hvívetna. Þeir sem eru í sóttkví fara í skimun á sjöunda degi og útkoma þar segir til um hvort grundvöllur er fyrir því að stytta sóttkvína.