Saltfiskvika á Laufásborg

Í síðustu viku kom ítalski landsliðskokkurinn Lorenzo á leikskólann Laufásborg og eldaði dásamlegt pasta með saltfisk og basil fyrir börnin.

Hér má sjá frétt Stöðvar 2 en þau komu í heimsókn og tóku viðtal við börnin.